Bjarni Bjarnason frá Brekkubæ (1897-1982)
Bjarni Bjarnason frá Brekkubæ var einn þeirra alþýðutónlistarmanna sem rifu upp tónlistarlífið með óeigingjörnum hætti í sínu héraði með einum eða öðrum hætti, í hans tilviki var m.a. um að ræða kórstjórnun og organistastarf. Bjarni var fæddur að Tanga í Fljótshverfi í Vestur-Skaftafellssýslu 1897 en flutti í nokkur skipti barn að aldri áður en fjölskyldan…
