Blóðtaktur (1993-)
Hljómsveitin Blóðtaktur úr Kópavoginum er ekki meðal þekktustu sveita íslenskrar tónlistarsögu en hún hefur starfað í áratugi (með hléum). Blóðtaktur var stofnuð vorið 1993 og nefndist fyrst um sinn Anal Arbeit en um sumarið fékk sveitin endanlegt nafn sitt. Hún starfaði líklega nokkuð samfleytt til ársins 1998 og spilaði þá nokkuð oft á opinberum vettvangi…
