Hjálmar Eyjólfsson (1911-90)
Hjálmar Eyjólfsson, kenndur við Brúsastaði í Hafnarfirði var kunnur harmonikkuleikari en hann lék á dansleikjum og öðrum skemmtunum um árabil, mestmegnis á heimaslóðum í Hafnarfirði en einnig víðar á landsbyggðinni. Hjálmar var fæddur sumarið 1911 og bjó líkast til mest alla ævi sína í Firðinum þaðan sem hann stundaði sjómennsku, starfaði við skipasmíðar og eitthvað…
