Stundin okkar [annað] (1966-)

Lífseigasti sjónvarpsþáttur íslenskrar fjölmiðlasögu er Stundin okkar en þátturinn hefur verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins frá upphafi stofnunarinnar og allt fram á þennan dag. Stundin okkar sem lengst af hefur verið á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagseftirmiðdögum, hóf göngu sína í desember 1966 og var í fyrstu í umsjón Hinriks Bjarnasonar, þátturinn hefur síðan þá verið nánast…

Hurðaskellir og Stúfur – Efni á plötum

Hurðaskellir og Stúfur – Hurðaskellir og Stúfur staðnir að verki Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 064 Ár: 1982 1. Bæjarferð með Hurðaskelli og Stúfi: Í bæinn koma um sérhver jól / Bílarnir aka yfir brúna / Babbi segir / Snati og Óli / Mig langar að hætta að vera jólasveinn 2. Básúnan mín 3. Á góðri…