Star bitch (1995-97)

Hljómsveit sem bar nafnið Star bitch starfaði á árunum 1995-97 að minnsta kosti, og kom einu lagi út á safnplötu meðan hún starfaði. Star bitch var rokksveit af höfuðborgarsvæðinu og var hún meðal keppenda í Músíktilraunum vorið 1996, meðlimir sveitarinnar voru þá Georg Erlingsson söngvari, Brynjar Óðinsson gítarleikari, Egill Rúnar Reynisson bassaleikari og Einar Valur…