A Cappella [2] (2006)

A Cappella var kór sem starfaði við Bústaðakirkju um nokkurra mánaða skeið árið 2006 en stjórnandi hans var Guðmundur Sigurðsson organisti við kirkjuna. Kórinn sem var stofnaður sumarið 2006 taldi fljótlega um tuttugu manns en hætti fljótlega þegar Guðmundur flutti sig um set og tók við starfi í Hafnarfirði þar sem hann stofnaði sams konar…

Bjöllukór Bústaðakirkju (1988-2001)

Bjöllukór starfaði við Bústaðakirkju um árabil undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar organista kirkjunnar. Bjöllukórinn var stofnaður haustið 1988 en meðlimir hans voru yfirleitt á aldrinum 10 til 14 ára. Hann var endurnýjaður í nokkur skipti sökum aldurs barnanna og gat verið nokkuð misjafn að stærð. Flestir meðlimir bjöllukórsins höfðu verið að læra á hljóðfæri hjá…