Musica antiqua [félagsskapur] (1981-2002)

Musica Antiqua sem starfaði um tveggja áratuga skeið fyrir og um aldamótin síðustu, var tónlistartengdur félagsskapur og gegndi margs konar margþættu hlutverki. Musica Antiqua var stofnaður haustið 1981 og voru þau Snorri Örn Snorrason lútuleikari, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir víólu da gamba leikari, Camilla Söderberg blokkflautuleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari stofnendur hópsins sem gegndi margs konar…