Candyfloss (1990-98)

Margt er óljóst varðandi hljómsveitina Candyfloss sem kom skyndilega fram á sjónarsviðið sumarið 1996, þá var sveitin sögð hafa verið starfandi í um sex ár með hléum en frekari heimildir finnast ekki um það. Vorið 1996 fór Candyfloss í hljóðver og tók þá upp ellefu laga plötu sem kom út um sumarið en sveitin var…