Capri [1] (1961-63 / 1973)

Hljómsveitin Capri (oft einnig nefnd Kapri eða jafnvel Kaprí) var á þeim tíma sem hún starfaði æði mis stór, allt frá því að vera tríó í byrjun og upp í það að vera sextett, og auðvitað allt þar á milli á þeim þremur árum er hún var starfrækt. Baldur Kristjánsson stofnaði sveitina 1961 og í…

Capri [2] (1968)

Engar upplýsingar er að finna um hljómsveitina Capri sem stofnuð var 1968 og var þá kynnt í blaðaauglýsingu sem ný sveit. Nokkuð öruggt er þó að ekki er um sömu sveit að ræða og Capri [1].