Como (1963-67)

Fremur litlar upplýsingar liggja fyrir um hljómsveitina Como (einnig ritað Kómó) en hún mun hafa verið starfandi á Eskifirði á sjöunda áratug síðustu aldar, a.m.k. á árunum 1963-67. Sveitin gekk um tíma undir nafninu Como og Georg en ekki er ljóst hvort sá Georg (Georg Halldórsson) hafi verið söngvari sveitarinnar alla tíð. Aðrir meðlimir Como…