Gildrumezz (1998-2003)
Hljómsveitin Gildrumezz starfaði í Mosfellsbænum um nokkurra ára skeið en hún sérhæfði sig í tónlist bandarísku rokksveitarinnar Creedence Clearwater Revival. Nafn sveitarinnar kom til af því að meðlimir hennar komu annars vegar úr Gildrunni og hins vegar Mezzoforte en þeir voru Karl Tómarsson trommuleikari, Birgir Haraldsson söngvari, Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari og Jóhann Ásmundsson bassaleikari. Aðalvígi…
