Hljómsveit Jóns Svans Péturssonar (1988)

Hljómsveit Jóns Svans Péturssonar var starfrækt um skamma hríð en sveitin lék á tónleikum sem Kirkjukór Stykkishólms efndi til í febrúar 1988, og lék væntanlega undir söng kórsins. Meðlimir sveitarinnar voru Hafsteinn Sigurðsson [?], Lárus Pétursson [gítarleikari?], Daði Þór Einarsson básúnuleikari og hljómsveitarstjórinn Jón Svanur Pétursson [?]. Hugsanlega lék þessi sama sveit nokkru síðar í…

Stórsveit Vesturlands (1989-91)

Á árunum 1989 til 1991 að minnsta kosti starfaði hljómsveit undir nafninu Stórsveit Vesturlands og lék í nokkur skipti á opinberum vettvangi en stjórnandi hennar var Daði Þór Einarsson skólastjóri Tónlistaskólans í Stykkishólmi, hann hafði þá um árabil stjórnað Lúðrasveit Stykkishólms. Gera má ráð fyrir að hluti stórsveitarinnar hafi komið úr þeirri sveit en annars…

Glámur og Skrámur – Efni á plötum

Glámur og Skrámur – Í sjöunda himni Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / Skífan  Útgáfunúmer: JUD 024 / JCD 024 Ár: 1979 / 1992 1. Söngurinn um óskirnar 2. Ég er flughestur 3. Á leið í Regnbogalöndin 4. Í Sælgætislandi 5. Spóla spólvitlausa 6. Klaufadansinn 7. Dýrin í Þykjustulandi 8. Pési pjáturkarl 9. Í Umferðarlandi 10. Kveðjusöngur Faxa Flytjendur…