Söngkeppni framhaldsskólanna [tónlistarviðburður] (1990-)

Söngkeppni framhaldsskólanna er sér íslenskur viðburður sem haldin hefur verið síðan árið 1990. Keppnin hefur síðan þá einungis fallið niður í eitt skipti. Fyrsta söngkeppnin var haldin vorið 1990 en hugmyndin var ekki alveg ný af nálinni, undirbúningur hafði þá staðið yfir frá því haustið á undan en keppnin átti sér lengri aðdraganda. Fjórtán skólar…

Hvaða lag verður framlag Íslands í Eurovision 2018?

Enn er komið að úrslitum undankeppni Eurovision hér á landi en þau fara fram laugardagskvöldið 3. mars nk. Sex lög keppa til úrslita og sigurlagið verður fulltrúi Íslands í lokakeppninni sem að þessu sinni verður haldin í Portúgal. Nú geta lesendur Glatkistunnar kosið sitt uppáhalds lag sem fyrr en í fyrra voru þeir nokkuð sannspáir…