Enn er komið að úrslitum undankeppni Eurovision hér á landi en þau fara fram laugardagskvöldið 3. mars nk. Sex lög keppa til úrslita og sigurlagið verður fulltrúi Íslands í lokakeppninni sem að þessu sinni verður haldin í Portúgal.
Nú geta lesendur Glatkistunnar kosið sitt uppáhalds lag sem fyrr en í fyrra voru þeir nokkuð sannspáir (sjá hér).