Trausti Thorberg (1927-2021)
Gítarleikarinn Trausti Thorberg var meðal þekktustu gítarleikurum landsins um miðja öldina og lék með mörgum af þekktustu sveitum þess tíma. Trausti Thorberg Óskarsson fæddist 1927 og var að hluta til sjálfmenntaður gítarleikari, hann lærði þó eitthvað lítillega m.a. af móður sinni en það varð ekki fyrr en löngu síðar að hann fór í formlegt gítarnám…