Mánudags-blúskvöld á Hilton
Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir blúskvöldi mánudagskvöldið 5. febrúar á milli kl. 21:00 og 23:00 í Vox Club salnum á Hilton Reykjavík Nordica (gengið inn hægra megin við anddyrið). Það er blússveitin Hráefni sem kemur þar fram en hún er skipuð þeim Valdimari Erni Flygenring söngvara og gítarleikara, Þorleifi Guðjónssyni bassaleikara, Þórdísi Claessen trommuleikara og Valgeiri…