Tópaz [2] (2002)
Rappdúettinn Tópaz var skráð til leiks í Músíktilraunum vorið 2002 og voru meðlimir hans Óli Páll Geirsson rappari og forritari og Trausti Stefánsson rappari og söngvari. Þegar dúettinn mætti til leiks í tilraunirnar tilkynntu þeir félagar að þeir hefðu skipt um nafn þar eð samnefnd hljómsveit úr Keflavík hefði gert athugasemdir við nafngift þeirra, og…