Tríó Carls Möller (1967 / 1992-93 / 2006-08)
Carl Möller píanóleikari starfrækti í nokkur skipti djasstríó undir eigin nafni, Tríó Carls Möller. Fyrst er tríós getið í hans nafni árið 1967 en engar upplýsingar er að finna um hverjir skipuðu tríóið með honum. Næst þarf að leita til ársins 1992 til að finna Tríó Carls Möller en það ár starfrækti hann sveit sem…