Andlát – Jóhann Jóhannsson (1969-2018)
Tónlistarmaðurinn Jóhann (Gunnar) Jóhannsson er látinn, á fertugasta og níunda aldursári sínu. Jóhann fæddist 19. september 1969 í Reykjavík, hann fékk snemma áhuga á tónlistariðkun og vakti fyrst athygli með undergroundsveitinni Daisy hill puppy farm. Fleiri sveitir sigldu í kjölfarið s.s. Ham, Unun, Apparat organ quartet og Lhooq en einnig minna þekktar sveitir eins og…