Tónskrattar [2] (1995)

Ballsveitin Tónskrattar var starfrækt í nokkra mánuði árið 1995, hugsanlega starfaði hún lengur.

Meðlimir hennar voru Hafsteinn Hafsteinsson söngvari og gítarleikari, Ólafur Karlsson trommuleikari, Jón Friðrik Birgisson bassaleikari.