Hljómsveitin Trico var starfrækt í Skagafirðinum, líklega um eða eftir 1970.
Meðlimir sveitarinnar voru á unglingsaldri og var Jens Kr. Guðmundsson, síðar tónlistarblaðamaður og bloggari, einn meðlima hennar.
Allar nánari upplýsingar um þessa sveit óskast sendar Glatkistunni.