Barnakór Útvarpsins (1949-51)
Barnakór var starfandi á vegum Ríkisútvarpsins á árunum 1949-51. Það var umsjónarmaður Barnatímans í útvarpinu, Þorsteinn Ö. Stephensen, sem hafði frumkvæði af því að stofna kórinn sem Páll Kr. Pálsson stjórnaði síðan í um tvö ár. Kórinn var mestmegnis skipaður stúlkum en honum var skipt í yngri og eldri deild. Reyndar eru heimildir um söng…