Daisy hill puppy farm (1985-91)

Saga tríósins Daisy hill puppy farm spannar tæplega sex ár en líftími sveitarinnar var þó í raun nokkuð skemmri. Daisy hill puppy farm var stofnuð 1985 á Seltjarnarnesi en var framan af nafnlaust tríó þeirra Jóhanns Jóhannssonar söngvara og gítarleikara, Stefáns Bersa Marteinssonar bassaleikari og Ólafs Gísla Gíslasonar trommuleikara. Það var þó ekki fyrr en…