Fjörefni (1977-78)

Hljómsveitin Fjörefni naut nokkurra vinsælda síðari hluta áttunda áratugarins en var svolítið sér á báti, mest fyrir að vera aðallega hljóðverssveit. Sveitin varð til eiginlega óvart þegar þeir félagar úr hljómsveitinni Dögg (sem var nokkuð áberandi um tíma), Jón Þór Gíslason og Páll Pálsson voru að huga að sólóplötum, hvor í sínu lagi árið 1977.…

Fjörefni – Efni á plötum

Fjörefni – A+ Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: STLP 019 Ár: 1977 1. Hraðferð stuð-leið 2. Ljón og vog 3. Á Halló 4. Með (söng) lögum skal land byggja 5. Hrein torg, fögur borg 6. Farandverkamaður 7. Þú 8. Í Læralæk 9. Disco dans 10. Meiri sól Flytjendur Ásgeir Óskarsson – ásláttur og trommur Tryggvi J. Hübner – gítarar…