Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar (1995-)

Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar er um margt merkileg hljómsveit en segja má að verkefni hennar hafi í gegnum tíðina verið tvíþætt, fyrir utan að vera venjuleg hljómsveit sem leikur á dansleikjum af ýmsu tagi hefur sveitin haft það megin markmið að varðveita og gefa út alþýðutónlist af austanverðu landinu – tónlist sem annars hefði horfið af…

Friðjón Ingi Jóhannsson (1956-)

Tónlistarmaðurinn Friðjón Ingi Jóhannsson hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi, starfað með fjölmörgum hljómsveitum og m.a. starfrækt hljómsveit í eigin nafni en hún var stofnuð á Egilsstöðum árið 1995 og hefur haft það meginmarkmið að varðveita alþýðutónlist af austanverðu landinu, tónlist sem annars hefði horfið í glatkistuna. Friðjón Ingi Jóhannsson er fæddur vorið 1956…