Dato Triffler (1980)

Dato Triffler var aukasjálf Jakobs Lárusar Sveinssonar tónlistarmanns (f. 1954) frá Víkingavatni í Suður-Þingeyjasýslu. Jakob birtist nokkrum sinnum á síðum dagblaðanna árið 1980 en hann hélt þá tónleika undir nafninu Dato Triffler, hann tjáði þá blaðamanni að hann hefði byrjað að semja tónlist 1974 með litlum árangri en þegar hann fékk styrk frá guði haustið…