Afmælisbörn 27. ágúst 2025

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Skáldið Sigurjón Birgir Sigurðsson eða bara Sjón er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Fyrir utan að hafa slegið í gegn sem Johnny Triumph ásamt Sykurmolunum með lagið Luftgítar hefur Sjón samið fjölda texta sem komið hafa út á plötum. Hann hefur einnig gefið út…

Afmælisbörn 27. ágúst 2024

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Skáldið Sigurjón Birgir Sigurðsson eða bara Sjón er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Fyrir utan að hafa slegið í gegn sem Johnny Triumph ásamt Sykurmolunum með lagið Luftgítar hefur Sjón samið fjölda texta sem komið hafa út á plötum. Hann hefur einnig gefið út…

Afmælisbörn 27. ágúst 2022

Fjögur tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Skáldið Sigurjón Birgir Sigurðsson eða bara Sjón á stórafmæli en hann er sextugur í dag. Fyrir utan að hafa slegið í gegn sem Johnny Triumph ásamt Sykurmolunum með lagið Luftgítar hefur Sjón samið fjölda texta sem komið hafa út á plötum. Hann hefur einnig gefið út…

Slim (2000)

Rapparinn Kristinn Helgi Sævarsson (Slim) var af gullkynslóð rappara hérlendis og kom úr grasrótinni sem kennd hefur verið við Árbæinn og var áberandi í kringum aldamótin, hann hafði þá verið í hiphop-sveitinni Bounce brothers. Kristinn Helgi (f. 1980) var líklega búinn að kalla sig Slim nafninu um tíma þegar hann sendi frá sér plötu vorið…

Bounce brothers (1997-98)

Hiphop-sveitin Bounce brothers var ein af fyrstu sveitum sinnar tegundar hér á landi en hún starfaði í Árbænum 1997 og 98. Ekki liggur fyrir hvort um var að ræða dúett eða tríó en þeir Kristinn Helgi Sævarsson (þekktur einnig sem Diddi Fel.) og Benedikt Freyr Jónsson (B-Ruff / Ben B) voru að minnsta kosti meðlimir…