Hornafjarðargengið (1993)
Hljómsveit, væntanlega einhvers konar djasshljómsveit, kom fram á Djasshátíðinni á Egilsstöðum sumarið 1993 undir nafninu Hornafjarðargengið. Sveitin hefur augljóslega verið frá Höfn í Hornafirði og kom fram í dagskrá djasshátíðarinnar en einnig mun hún hafa leikið á dansleik sem haldin var að hátíðinni lokinni, og með henni sex söngvarar. Allar upplýsingar vantar hins vegar um…

