Jazzklúbbur Akureyrar [1] [félagsskapur] (1952)
Engum sögum fer um þennan djassklúbb sem stofnaður var haustið 1952 á Akureyri, hversu lengi hann starfaði eða hvers konar starfsemi hann stóð fyrir. Allar upplýsingar um þennan merkilega klúbb væru vel þegnar.
