Jazzklúbbur Akureyrar [2] [félagsskapur] (1983-)

Jazzklúbbur Akureyrar hinn síðari hefur staðið fyrir og lífgað upp á blómlegt djasslíf norðan heiða frá 1983. Jazzklúbbur Akureyrar var stofnaður vorið 1983 í kjölfar mikillar djassvakningar á Akureyri en stofnfélagar voru fjölmargir. Klúbburinn stóð fyrir ýmsum djasstengdum uppákomum, s.s. námskeiðum og tónleikahaldi, stundum í samstarfi við aðra eins og Tónlistarskólann á Akureyri og Jazzvakningu…