Don Arden (1926-2007)

Don Arden var hvorki íslenskur né bjó hérlendis en plata með honum kom út árið 1954 á vegum Tóniku þar sem hann söng við undirleik strengjasveitar undir stjórn Ólafs Gauks, og því er sjálfsagt og eðlilegt að umfjöllun birtist um hann hér. Don Arden (fæddur 1926) var breskur eftirhermusöngvari sem sérhæfði sig í að herma…