Gramm [útgáfufyrirtæki] (1981-89)

Útgáfufyrirtækið Gramm (oft nefnt Grammið í daglegu tali) starfaði á árunum 1981-88, reyndar var samnefnd plötubúð opin eitthvað lengur, fram á 1989. Grammið var stofnað vorið 1981, upphaflega til að gefa út efni Purrks pillnikks sem var þá ein af hljómsveitunum sem leiddi hina síðbúnu pönkbyltingu sem gekk yfir Ísland um og upp úr 1980,…