Dóra Sigurðsson (1892-1985)
Dóru Sigurðsson sópransöngkonu verður helst minnst fyrir að vera fyrsta söngkonan sem söng á plötu hérlendis. Dóra (f. Dora Köcher) var reyndar þýsk, fædd 1892 (sumar heimildir segja 1893) og nam söng í Dresden þar sem hún kynntist verðandi eiginmanni sínum Haraldi Sigurðssyni píanóleikara (1892-1985) frá Kaldaðarnesi í Flóa, sem þar nam einnig. Hann varð…
