Skólakór Akraness (1990-2000)

Skólakórar hafa lengi verið starfræktir á Akranesi en málin eru töluvert flókin þar sem Barnaskóla Akraness (síðar Grunnskóla Akraness) var á sínum tíma skipt niður í Brekkubæjarskóla og Grundaskóla (upp úr 1980), svo virðist sem Skólakór Akraness hafi verið samstarfsverkefni skólanna tveggja (að minnsta kosti hluta starfstíma hans) en þeir hafa jafnframt stundum gengið undir…

Skagasextettinn (1992-94)

Á árunum 1992-94 starfaði söngsextett kvenna á Akranesi undir nafninu Skagasextettinn. Skagasextettinn skipuðu þær Ragnhildur Theodórsdóttir, Dröfn Gunnarsdóttir, Helga Aðalsteinsdóttir, Unnur H. Arnardóttir, Dóra Líndal Hjartardóttir og Guðbjörg Ragnarsdóttir. Þær stöllur komu í nokkur skipti fram opinberlega og nutu þá undirleiks Lisbeth Dahlin. Haustið 1994 hafði þeim fjölgað um eina og þá var sextetts-nafninu lagt,…