Drangey [tónlistartengdur staður] (1945-65)

Verslunin Drangey sem margir þekkja í Smáralindinni á sér langa og merka sögu og er hluti þeirrar sögu (1945-65) tengdur íslenskri tónlistarsögu. Drangey var upphaflega matvöruverslun á Grettisgötu 1 en þar opnaði hún 1934. Árið 1936 keypti María Samúelsdóttir Ammendrup verslunina og fimm árum síðar flutti hún á Laugaveg þar sem hún var staðsett næstu…