Drekar [1] (1964/69)
Erfitt er að henda reiður á hvenær hljómsveitin Drekar störfuðu nákvæmlega en elstu heimildir um þá sveit er að finna frá 1964. Síðan hættu Drekar störfum en birtust aftur um fimm árum síðar, 1969. Allar líkur eru á að um sömu sveit sé að ræða. Nokkuð er á huldu hverjir Drekar voru en þó liggur…

