Drekar [1] (1964/69)

Erfitt er að henda reiður á hvenær hljómsveitin Drekar störfuðu nákvæmlega en elstu heimildir um þá sveit er að finna frá 1964. Síðan hættu Drekar störfum en birtust aftur um fimm árum síðar, 1969. Allar líkur eru á að um sömu sveit sé að ræða. Nokkuð er á huldu hverjir Drekar voru en þó liggur…

Drekar [2] (1975-87)

Drekar var hljómsveit sem sérhæfði sig í gömlu dönsunum og lék aðallega á dansstöðum borgarinnar um tólf ára skeið á árunum 1975-87. Engar upplýsingar finnast um meðlimi Dreka eða hvort einhver tengsl séu á milli sveitanna tveggja sem báru þetta nafn. Þó liggur fyrir að Mattý Jóhanns (Matthildur Jóhannsdóttir) söng með sveitinni og Hjördís Geirs…