Drengjakór Reykjavíkur [1] (1935-39)
Drengjakór Reykjavíkur (hinn fyrri) var einn fyrsti drengjakór sem starfaði hérlendis, líklega sá fyrsti fyrir utan drengjakórinn Vonina sem starfaði um aldamótin 1900. Jón Ísleifsson söngkennari við Miðbæjarskólann hafði haustið 1935 æft saman nokkra árganga drengja á aldrinum 11-15 ára sem sungu m.a. við guðsþjónustur, í janúar 1936 var kórinn hins vegar formlega stofnaður og…
