Drengjalúðrasveit Barnaskólans á Akureyri (1954-75)

Drengjalúðrasveit Barnaskólans á Akureyri (Drengjalúðrasveit Akureyrar) var stofnuð haustið 1954 en fyrr það sama ár hafði Barnakór Akureyrar farið í söngferðalag til Noregs þar sem víða var tekið á móti þeim með lúðrablæstri drengjalúðrasveita, í kjölfarið kviknaði hugmyndin um þessa sveit og kom Akureyrarbær að verkefninu með því að leggja til húsnæði og greiða laun…