Drengjalúðrasveit Mosfellssveitar (1963-76)
Drengjalúðrasveit Mosfellssveitar starfaði um árabil á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar þar til hún varð að Skólahljómsveit Mosfellssveitar. Það var Birgir D. Sveinsson sem stofnaði lúðrasveitinni og stýrði henni þar til yfir lauk, hún var að minnsta kosti í upphafi starfandi í barnaskólanum og gekk einnig undir nafninu Drengjalúðrasveit Barnaskóla Mosfellshrepps. Nafni sveitarinnar var…
