Drengjalúðrasveitir Vesturbæjar og Austurbæjar (1954-76)

Drengjalúðrasveit Vesturbæjar og Austurbæjar var, eins og auðvelt er að giska á, tvær lúðrasveitir en þær störfuðu saman og í sitt hvoru lagi, Vesturbæjarmegin undir stjórn Páls Pampichler Pálssonar en eystra undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Þær gengu reyndar undir ýmsum öðrum nöfnum, voru kenndar við stjórnendur sína eða jafnvel við höfuðborgina, einnig undir nafninu…