Stjörnukisi (1996-2003)

Hljómsveitin Stjörnukisi kom fyrst fram undir því nafni í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1996 en sveitin var þá langt frá því að vera nýstofnuð því hún hafði verið starfandi undir nöfnunum Drome og Silverdrome áður og komið margoft fram á tónleikum frá árinu 1994. Í Músíktilraunum voru meðlimir Stjörnukisa þeir Úlfur Chaka Karlsson söngvari (og textaskáld…

Drome (1994)

Tríóið Drome (stundum ritað Dróm) starfaði haustið 1994 en fljótlega á nýju ári (1995) hafði hún tekið upp nafnið Silverdrome, enn síðar hét hún Stjörnukisi og sigraði Músíktilraunir Tónabæjar 1996. Fjölmargir komu við sögu sveitarinnar undir nöfnunum þremur en ekki liggur fyrir hverjir þrír skipuðu hana í upphafi þegar hún gekk undir nafninu Drome, utan…