Drulla [1] (1991)
Pönksveitinni Drullu var aldrei hugað langt líf enda hliðarspor og einkaflipp nokkurra tónlistarmanna úr rokk- og pönkgeiranum. Meðlimir Drullu voru Ham-liðarnir Óttarr Proppé og Björn Blöndal, Ari Eldon og Örn Arnarson. Óttarr var söngvari sveitarinnar og gekk þarna undir nafninu Olli orgari en ekki er ljóst á hvaða hljóðfæri hinir þrír skiptu sér, þeir Alí…
