Rúnar Júlíusson (1945-2008)

Guðmundur Rúnar Júlíusson (f. 1945) er líklega einn fremsti tónlistarmaður Íslendinga í gegnum tíðina. Hann er fæddur og uppalinn í Keflavík og á sínum yngri árum stóð val hans milli tónlistar og knattspyrnu en hann valdi fyrri kostinn og sér væntanlega ekki eftir því, hann sneri þó ekki alveg bakinu við knattspyrnuna. Það er e.t.v.…