Dúndur (1986-87)
Hljómsveitin Dúndur (oft einnig nefnd Dúndrið m. gr.) var fremur skammlíf sveit úr ranni Péturs Kristjánssonar en hún starfaði í rúmlega ár um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Hugmyndin var að þetta yrði eins konar útgöngusveit Péturs út úr poppinu en hann hafði á þessum tímapunkti stofnað fjölskyldu og ætlaði að helga sér henni. Þeir…

