Dúndur (1986-87)

Hljómsveitin Dúndur (oft einnig nefnd Dúndrið m. gr.) var fremur skammlíf sveit úr ranni Péturs Kristjánssonar en hún starfaði í rúmlega ár um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Hugmyndin var að þetta yrði eins konar útgöngusveit Péturs út úr poppinu en hann hafði á þessum tímapunkti stofnað fjölskyldu og ætlaði að helga sér henni. Þeir…

Centaur – Efni á plötum

Centaur – Same places Útgefandi: Skuldseigir Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1985 1. Celebration 2. Same places 3. We’ll change the world 4. Nightmares 5. Dúndur Flytjendur: Guðmundur Gunnlaugsson – trommur og bjöllur Hlöðver Ellertsson – bassi Jón Óskar Gíslason – gítar Pálmi Sigurhjartarson – hljómborð og bjöllur Sigurður Sigurðsson – söngur og munnharpa Rúnar Georgsson – saxófónn Gísli Erlingsson…