Facon (1962-69)

Hljómsveitin Facon frá Bíldudal (einnig stundum nefnd Facon sextett) er þekktust fyrir lag sitt Ég er frjáls en sveitin starfaði um sjö ára tímabil á sjöunda áratug 20. aldar. Facon var stofnuð 1962 af Hirti Guðbjartssyni saxófónleikara en aðrir meðlimir stofnmeðlimir sveitarinnar voru þeir Jón Kr. Ólafsson söngvari, Ástvaldur Jónsson harmonikku- og gítarleikari og Jón…

Facon – Efni á plötum

Facon [ep] Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 538 Ár: 1969 1. Vísitölufjölskyldan 2. Ljúfþýtt lag 3. Ég er frjáls 4. Unaðs bjarta æska Flytjendur Jón Kr. Ólafsson – söngur Ástvaldur Jónsson – gítar og raddir Pétur Bjarnason – raddir og bassi Grétar Ingimarsson – trommur Pétur Östlund – trommur blásarasveit – engar upplýsingar

Upplyfting – Efni á plötum

Upplyfting – Kveðjustund 29-6 1980 Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 132 Ár: 1980 1. Langsigling 2. Kveðjustund 3. Traustur vinur 4. Útrás 5. Upplyfting 6. Lokaður úti 7. Dansað við mánaskin 8. Vor í lofti 9. Finnurðu hamingju 10. Mótorhjól 11. Reikningurinn 12. Angan vordraumsins Flytjendur Gústaf Guðmundsson – trommur Sigurður V. Dagbjartsson – búsúkí, hljómborð, söngur og gítar…