Eik (1972-79 / 2000)

Hljómsveitin Eik er ein minnisstæðasta funkfusionsveit íslenskrar tónlistarsögu, fékk ævinlega frábæra dóma hvar sem hún spilaði en galt þess að starfa á tímabili svokallaðrar brennivínstónlistar og stuðs (eins og Dr. Gunni hefur skilgreint áttunda áratuginn), fyrir vikið átti sveitin sér lítinn en traustan aðdáendahóp sem mætti á tónleika til að hlusta en fór á mis…

Eik – Efni á plötum

Eik [ep] Útgefandi: Demantur Útgáfunúmer: D2 005 Ár: 1975 1. Mr. Sadness 2. Hotel Garbage can Flytjendur: Haraldur Þorsteinsson – bassi Berglind Bjarnadóttir – raddir Sigurður Sigurðsson – söngur Þorsteinn Magnússon – gítar Lárus H. Grímsson – flauta Ólafur Sigurðsson – trommur Helga Steinson – raddir Janis Carol – raddir Sigurður Long – saxófónn Eik – Speglun…

Eilab (1995)

Eilab var ekki eiginleg hljómsveit heldur aukasjálf Eiríks Rafns Magnússonar járnsmiðs, sem fékk liðsmenn hljómsveitarinnar Eikar (sem þá voru staddir í hljóðveri) til að leika tvö lög eftir sig sem síðan rötuðu inn á safnplötuna Sándkurl II árið 1995. Sjálfur söng hann undir í lögunum tveimur. Ekki liggur fyrir hvort meira hefur verið gefið út…