Afmælisbörn 1. mars 2025

Í dag eru sjö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Árni Johnsen Vestmannaeyingur og fyrrverandi alþingismaður (1944-2022) átti afmæli á þessum degi. Hann var framarlega í þjóðlagasöngvaravakningunni um og upp úr 1970, m.a. í félagsskapnum Vikivaka og kom oft fram á samkomum því tengt. Hann var einnig hluti af Eyjaliðinu sem gaf út plötu til styrktar…

Djasshljómsveit Hauks Ágústssonar (1984-86)

Djasshljómsveit Hauks Ágústssonar starfaði um skeið á Akureyri um miðjan níunda áratug síðustu aldar en um var að ræða djasshljómsveit sem upphaflega var sett saman 1984 og var starfrækt svo með hléum líklega til haustsins 1986 en þá lék sveitin víða um norðanvert landið. Um var að ræða tímabundið verkefni á vegum MENOR (Menningarsamtaka Norðlendinga…