Echoes (2006 -)

Hljómsveitin Echoes var norðlenskt Pink Floyd tribute band, stofnað 2006. Upphaflega var það dúett þeirra Borgars Þórarinssonar og Einars Guðmundssonar (Einars Höllu) með kassa- og rafgítara. Knútur Emil Jónasson bassaleikari bættist í hópinn og þannig léku þeir með undirleik af playbacki. Trausti Már Ingólfsson trommuleikari (Stuðkompaníið o.fl.) bættist enn í hópinn og sveitin fór nú…