Balli og blómálfarnir (1987)

Hljómsveitin Balli og blómálfarnir starfaði í Reykjavík árið 1987 og átti þá tvö lög á safnsnældunni Snarl II. Ekki finnast upplýsingar um meðlimi sveitarinnar en þeir breyttu nafni hennar í Wapp og störfuðu mun lengur undir því nafni. Meðlimir þeirrar sveitar voru Einar Hreiðarsson, Páll Frímannsson og Pétur Magnússon en óvíst hvort þeir sömu skipuðu…

Wapp (1988-91)

Hljómsveitin Wapp var starfandi á árunum í kringum 1990, líklega 1988 til 91. Sveitin átti lag á safnsnældunni Skúringar sem kom út árið 1988 en meðlimir hennar voru þá Pétur Magnússon [?], Páll Anton Frímannsson bassaleikari og Einar Hreiðarsson [?]. Þeir þrír munu hafa skipað kjarna sveitarinnar en einnig komu Valgarður Bragason söngvari, Þorvaldur Gröndal…