Hornaflokkur Ólafs (1986-87)

Hornaflokkur Ólafs var söngkvartett sem kom fram á innanbúðarskemmtun hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga í upphafi árs 1986, hér er ekki um að ræða blásarasveit eins og nafnið gæti gefið til kynna. Meðlimir Hornaflokks Ólafs voru þau Eiríkur Örn Hreinsson, Einar Örn Einarsson, Ingibjörg Marteinsdóttir og Stefanía Valgeirsdóttir en undirleikari þeirra á framangreindri skemmtun var Guðni…

Hljómsveit Kristjáns Þorkelssonar (2002)

Hljómsveit Kristjáns Þorkelssonar starfaði árið 2002 og lék þá fyrir eldri borgara í Sandgerðisbæ. Sveitin lék á slíkri skemmtun um haustið en einnig er heimild fyrir að Kristján Þorkelsson hafi leikið á sams konar skemmtun í byrjun sama árs en þá voru með honum Torfi Ólafsson gítarleikari, Ingvar Hólmgeirsson harmonikkuleikari og Einar Örn Einarsson söngvari,…

Víkingar [2] (1994)

Söngsveitin Víkingar hefur starfað í Garði um áratuga skeið og skemmt Suðurnesjabúum með söng. Víkingar, sem reyndar er karlakór mun hafa verið stofnaður í árslok 1994 en hugmyndin að stofnun hans má rekja til útilegu sem nokkrir söngmenn úr Garðinum höfðu verið í fyrir norðan fyrr sama ár, þar sem söngur og gleði hafði ríkt.…